
Vatnshreinsitæki
Varma og Vélaverk er samstarfsaðili Alfa Laval á búnaði fyrir skip og fyrir matvælaframleiðslu.

Kynditæki
Við seljum Bentone olíubrennara og eigum á lager allar algengustu stærðir ásamt varahlutum.

Katlaþjónusta
Við útvegum og setjum upp katla og ketilkerfi, og viðhaldsþjónustu fyrir allar gerðir af kötlum.

Tækniþjónusta
Starfsmenn okkar leggja sig fram við að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini.
Við finnum hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini okkar
Markmið okkar er að selja og þjónusta eingöngu vandaðar vörur frá viðurkenndum og áreiðanlegum framleiðendum á sanngjörnu verði.Við útvegum búnað, íhluti, bjóðum heildarlausnir, hönnun, ráðgjöf og eftirlit ásamt trausta viðhaldsþjónustu.
Kjörorð okkar eru vandað og varanlegt og undir því reynum við ávallt að standa.
Fréttir
Fráveitustöð - Fosshótel Jökulsárlón
Varma og vélaverk setti niður fráveitustöð frá System S&P við Fosshótel Jökulsárlón.
Nýr hæðaskynjari frá Endress + Hauser með bluetooth
FMR10 er nýr hæðarnemi fyrir vatn og fráveitu sem býður upp á samskipti yfir bluetooth.
Sandsíur
Varma og Vélaverk afhenti nýlega sandsíukerfi frá LAKOS. Kerfið samanstendur af 6 ryðfríum tönkum og getur afkastað allt að 430 m3/klst af sjó.