Vatnshreinsitæki

Vatnshreinsitæki

Varma og Vélaverk er samstarfsaðili Alfa Laval á búnaði fyrir skip og fyrir matvælaframleiðslu.

Kynditæki

Kynditæki

Við seljum Bentone olíubrennara og eigum á lager allar algengustu stærðir ásamt varahlutum.

Katlaþjónusta

Katlaþjónusta

Við útvegum og setjum upp katla og ketilkerfi, og viðhaldsþjónustu fyrir allar gerðir af kötlum.

Tækniþjónusta

Tækniþjónusta

Starfsmenn okkar leggja sig fram við að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini.

Við finnum hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini okkar

Markmið okkar er að selja og þjónusta eingöngu vandaðar vörur frá viðurkenndum og áreiðanlegum framleiðendum á sanngjörnu verði.Við útvegum búnað, íhluti, bjóðum heildarlausnir, hönnun, ráðgjöf og eftirlit ásamt trausta viðhaldsþjónustu.
Kjörorð okkar eru vandað og varanlegt og undir því reynum við ávallt að standa.

Fréttir

Ný skip, Páll og Breki

Ný skip, Páll og Breki

Varma og vélaverk óskar Vinnslustöðinni og Hraðfrystihúsinu Gunnvöru til hamingju með ný skip, Pál og Breka.

KSB dælurnar

KSB dælurnar

Þær eru misstórar KSB dælurnar sem við í VoV seljum, þessi er ein af þeim stærri.

Varma og Vélaverk á Grænlandi.

Varma og Vélaverk á Grænlandi.

Varma og Vélaverk sá nýverið um uppsetningu og keyrslu á gufu-ketilkerfi fyrir Ístak í Pakitsoq á Grænlandi.