Katlaþjónusta

Varmaverk býður upp á sérhæfða viðhaldsþjónustu fyrir allar gerðir af kötlum: Gufukatlar, vatnshitakatlar, olíukatlar, rafmagnskatlar, viðarkatlar og viðarbrennslukatlar. Reglubundið viðhald á kötlum er nauðsynlegt til að tryggja rekstraröryggi, stuðla að hámarks arðsemi og verðmæti fjárfestingarinnar. Ennfremur er mjög mikilvægt að ketillinn sé rétt stilltur til að lágmarka eldsneytisnotkun.

Sérfræðingur okkar maður á þessu sviði er Kristján H. Jóhannsson vélfræðingur og sími hans er  660 0292. Við veitum faglega ráðgjöf og útvegum og setjum upp katla og ketilkerfi. Einning önnumst við stillingar á kötlum og viðgerðir.