Fráveitukerfi

Varma & vélaverk hefur sérhæft sig í ráðgjöf, útvegun og uppsetningu á hverskonar búnaði til hreinsunar á fráveituvatni.
Starfsmenn okkar komu við sögu við byggingu Ánanausta og Klettagarða-hreinsistöðvana og búnaður frá okkur er í eftirfarandi hreinsistöðvunum.
• Hveragerði
• Hafnarfirði
• Bifröst
• Varmalandi
• Reykholti
• Hvanneyri

Búnaður okkar verður einnig í hreinsistöðvum sem verið er að reisa á
• Akranesi
• Kjalarnesi
• Borgarnesi
• Akureyri