Fráveitur

 

Við seljum búnað til hverskonar hreinsunar á fráveituvatni. Við veitum tæknilega ráðgjöf og tökum að okkur uppsetningu og gangsetningu búnaðar ef óskað er eftir.

Helstu birgjar í búnaði til hreinsunar í fráveitum bæja:

NordicWater-Meva í Svíþjóð
System S&P í Þýskalandi
Biorock í Luxemburg

Við höfum útvegað og sett upp búnað í eftirtöldum hreinsistöðvum:

Hraunavík í Hafnarfirði
Hreinsistöðvar á Akranesi, Kjalarnesi og í Borgarnesi
Hreinsistöðvar á Bifröst, Hvanneyri, Reykholti
og Varmalandi í Borgarfirði

  

Starfsmenn okkar hafa auk þess komið að uppsetningu tækjabúnaðar í Skolpu og Klettagörðum í Reykjavík. Búnaður frá okkur verður einnig í væntanlegum hreinsistöðvum á Akureyri og Hellu

Helsti birgi í búnaði til hreinsunar á vinnsluvatni í iðnaði:

Redox í Hollandi

Búnaður frá Redox er í eftirfarandi verksmiðjum:

Ísfélaginu á Þórshöfn
HB-Granda á Vopnafirði
Síldarvinnslunni í Neskaupstað
Eskju á Eskifirði
Ísfélaginu í Vestmannaeyjum
HB-Granda á Akranesi