Lokar fyrir sjávarútveginn, hitaveitur og vatnsveitur

Rennilokar, keilulokar, spjaldlokar, kúlulokar,  einstefnulokar, gufulokar, hnífalokar, öryggislokar og nálarlokar

Varma og Vélaverk þjónustar sjávarútveginn og má þar nefna fiskvinnslur, skip og útgerðir og fiskimjölsverksmiðjur. Einnig þjónustar fyrirtækið veitustofnanir á landinu,  hitaveitur og vatnsveitur. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir allar stærðir og gerðir af lokum; Rennilokum, keilulokum spjaldlokum, kúlulokum,  einstefnulokum, gufulokum, hnífalokum, öryggislokum og nálarlokum. 

Ávallt er til mikið magn af lokum á lager.

Varma og Vélaverk  er með fjölbreytilegt úrval af vörum fyrir hita- og orkuveitur og erum með ýmsar gerðir af lokum í öllum stærðum og gerðum sem hita og orkuveitur nota. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í lokum fyrir gufu og heitt vatn sem og lokum og búnað fyrir gufukerfi, gufustjórnbúnaður. Fyrirtækið er með allan búnað fyrir gufukerfi eins og gufuloka, öryggisloka, þrýstijafnara, gufugildrur og sætisloka.

 

Rennilokar

Allar stærðir og gerðir af ryðfríum rennilokum.

Rennilokar: ryðfríir með flangs. Flangsaðir, stærðir DN, rennilokar með flönsum ery fyrir vatn, olíu og fleira. Rennilokar i stærðunum DN 15 - DN 50. Hægt er að sérpanta aðrar stærðir af rennilokum.

Umboðsaðilar fyrir .....

 

Keilulokar

Keilulokar úr kopar eða stál, flangsaðir, skrúfaðir keilulokar, keilulokar með lausri keilu og þéttifletir eru ryðfríir. Keiluloki með flangsi.

 

Spjaldlokar með ryðfrítt spjald. 

Stærðir frá DN65 til DN200.

Spjaldloki með EPDM þéttingu, NBR þéttingu og Viton þéttingu. Klemmdur á milli flangsa eða með gengjum fyrir flangsbolta.

  

Kúlulokar og vallokar

Kúlulokar eru hannaðir m.a. fyrir hitaveitur, dreifikerfi og dreifistöðvar, dælur og dælustöðvar. Kúlulokar erum með háþrýsti, lágþrýsti og ryðfría kúluloka. Kúlulokarnir eru til úr kopar, ryðfríir og galvaniseraðir og með innansnittuðum gengjum og einnig úr stáli. Kúlulokarnir hafa mikið hitaþol og vinnuþrýsting.

Kúlulokarnir eru einfaldir, tvískiptir, þrískiptir (3way) með gengjum og þrískiptir með suðurendum.  Þrívega kúluloki. Kúlulokar eru skrúfaðir og vottaðir fyrir gas og neysluvatn. Kúlulokarnir eru til í ýmsum stærðum.

 

Einstefnulokar DN15-DN100

Einstreymislokar. Skrúfaðir einstefnulokar með gorm. Einstofulokar á milli flangs með gorm.

Einstefnulokar úr kopar skrúfaðir með gorm eða spjaldi eða keilu. Einstreymislokar með flangs, flangsa spjaldi með þéttingu.

Einstreymisloki. Einstreymislokar í hraðaloka. Ryðfríir nálalokar og einstreymislokar. Einstreymisnálalokar.

 

Gufulokar

Ýmsar stærðir og gerðir af gufulokum og einnig gufugildrur með eða án síu.

Lokar fyrir gufu frá DN15-DN150.

 

Hnífalokar

Hnífalokar með eða án handfangi. Hnífaloki klemmist á milli tveggja flangsa en en er með snittuðum boltagötum. Stærðir eru DN50 til DN600.

Handstýrðir hnífalokar eða með áföstum tvívirkum lofttjakk. Loftsstýrðir hnífalokar.

  

Öryggislokar

Stillanlegir öryggislokar. Beinir stillanlegir og vinkil stillanlegir á þrýsting. Framhjáhlaupslokar.

 

Nálarlokar - þrýstistýrðir lokar

Þrýstistýrðir magnlokar með og án einstefnuloka. Nálarlokar með og án einstefnuloka. Vinnuþrýstingur.