Varmaskiptar

við seljum varmadælur

Varma og Vélaverk selur varmaskipta frá AlfaLaval

Alfa Laval framleiðir margar gerðir af varmaskiptum, varmaskiptakerfum og fylgihlutum til að mæta þörfum sem flestra. Alfa Laval tryggir mikil gæði, lítinn viðhaldskostnað, háa orkunýtni og mikinn varmaflutning miðað við stærð.

Algengustu gerðir varmaskipta eru varmaskiptar með lausum plötum sem þéttar eru með pakkningum, límdum eða smelltum og heilsoðnir varmaskiptar.

Við erum m.a. að þjónusta skip, stóriðju og mjólkurbú.