Vatnshreinsibúnaður

Varma & vélaverk hefur um árabil selt vatnshreinsitæki frá Eorowater –Silhorko í Danmörku.
Þetta eru bæði svokölluð „Demineliserings“ (jónaskifta) tæki, og                  RO (öfug osmosu) tæki.
Þessi tæki hreinsa öll steinefni úr vatninu sem er nauðsynlegt ef nota skal vatnið sem fæðivatn fyrir gufuframleiðslu, í lyfjaiðnaði o.fl.
Við veitum tæknilega ráðgjöf, önnumst uppsetningu og gangsetningu ásamt því að kenna á notkunn tækjanna.