Karfan þín er tóm

Fráveitubúnaður fyrir Skaftafell

fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Varma & vélaverk afhenti á dögum fráveitubúnað sem settur verður upp við Skaftafellsstofu í Vatnajökulsþjóðgarði.

Búnaðurinn samanstendur af þremur hreinsieiningum frá System S&P ásamt rist og lýsingartæki. Afköst búnaðarins eru í kringum 1000 persónueiningar.