Nýr hæðaskynjari frá Endress + Hauser með bluetooth

  • Fréttir

FMR10 er nýr hæðarnemi fyrir vatn og fráveitu sem býður upp á samskipti yfir bluetooth.

 

FMR10 hentar sérstaklega vel fyrir vatn og fráveitu, innbyggði bluetooth sendirinn gerir það að verkum að það er leikur einn að stilla hann inn í gegnum farsíman. Neminn er einstaklega nettur og hentar því vel þar sem takmarkað pláss er til mælinga. SmartBlue smáforritið frá Endress er notað til að setja upp nemann en það er til bæði á Android og iOS. Myndskeið af uppsetningu á nemanum má sjá hér.

FMR10 er til á lager hjá okkur 

Framúrskarandi fyrirtæki

varmaogvelaverkehf eVarma og Vélaverk ehf  has been awarded the strongest in Iceland 2012 & 2013 and contributes to the future of the Icelandic economy by Creditinfo

Only those companies that fulfill the requirements set by Creditinfo qualify as one of Iceland’s strongest

Varma og Vélaverk ehf is amongst  1% of Icelandic companies that have met the requirements