Fráveitubúnaður fyrir Skaftafell

  • Fréttir

Varma og Vélaverk afhenti á dögum fráveitubúnað sem settur verður upp við Skaftafellsstofu í Vatnajökulsþjóðgarði.

Búnaðurinn samanstendur af þremur hreinsieiningum frá System S&P ásamt rist og lýsingartæki. Afköst búnaðarins eru í kringum 1000 persónueiningar.

Framúrskarandi fyrirtæki

varmaogvelaverkehf eVarma og Vélaverk ehf  has been awarded the strongest in Iceland 2012 & 2013 and contributes to the future of the Icelandic economy by Creditinfo

Only those companies that fulfill the requirements set by Creditinfo qualify as one of Iceland’s strongest

Varma og Vélaverk ehf is amongst  1% of Icelandic companies that have met the requirements