Karfan þín er tóm

Nýr hæðaskynjari frá Endress + Hauser með bluetooth

miðvikudagur, 3. apríl 2019

FMR10 er nýr hæðarnemi fyrir vatn og fráveitu sem býður upp á samskipti yfir bluetooth.

FMR10 hentar sérstaklega vel fyrir vatn og fráveitu, innbyggði bluetooth sendirinn gerir það að verkum að það er leikur einn að stilla hann inn í gegnum farsíman. Neminn er einstaklega nettur og hentar því vel þar sem takmarkað pláss er til mælinga. SmartBlue smáforritið frá Endress er notað til að setja upp nemann en það er til bæði á Android og iOS. Myndskeið af uppsetningu á nemanum má sjá hér.

FMR10 er til á lager hjá okkur.