Karfan þín er tóm

Fréttir

Uppfærsla á vefsíðu þriðjudagur, 29. mars 2022
Við höfum nú uppfært vefinn okkar þannig að það sé betra að vafra um hann.
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021 föstudagur, 22. október 2021
Fagkaup er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 en að þessu sinni komast ríflega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.
Framúrskarandi fyrirtæki 2021 fimmtudagur, 21. október 2021
Fagkaup hefur fengið viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki" sem Creditinfo veitir fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.
Lýsingarbúnaður í Gvendarbrunnum föstudagur, 20. nóvember 2020
Varma & vélaverk afhenti fyrr á þessu ári fullkomið lýsingarkerfi fyrir neysluvatn til Orkuveitu Reykjavíkur. Kerfið samanstendur af fjórum lýsingartækjum sem afkasta í heild 3.350 l/s eða rúmlega 12.000 m3/hr.
Fráveitubúnaður fyrir Skaftafell fimmtudagur, 19. nóvember 2020
Varma & vélaverk afhenti á dögum fráveitubúnað sem settur verður upp við Skaftafellsstofu í Vatnajökulsþjóðgarði. Búnaðurinn samanstendur af þremur hreinsieiningum frá System S&P ásamt rist og lýsingartæki. Afköst búnaðarins eru í kringum 1000 persónueiningar.
Margnota gufupakkningar mánudagur, 24. júní 2019
Eigum til á lager margnota gufupakkningar frá Klinger. Erum með stál/grafít/járn pakkningar á lager upp í DN100, getum útvegað stærri gerðir með stuttum fyrirvara.
Fráveitustöð - Fosshótel Jökulsárlón miðvikudagur, 12. júní 2019
Varma og vélaverk setti niður fráveitustöð frá System S&P við Fosshótel Jökulsárlón. Verið er að stækka hótelið og var því þörf á að stækka fráveitustöðina en fyrir var önnur eins stöð.
FMR10 er nýr hæðarnemi fyrir vatn og fráveitu sem býður upp á samskipti yfir bluetooth.
Sandsíur þriðjudagur, 2. apríl 2019
Varma og vélaverk afhenti nýlega sandsíukerfi frá LAKOS. Kerfið samanstendur af 6 ryðfríum tönkum og getur afkastað allt að 430 m3/klst af sjó.
Ný skip, Páll og Breki þriðjudagur, 8. janúar 2019
Varma og vélaverk óskar Vinnslustöðinni og Hraðfrystihúsinu Gunnvöru til hamingju með ný skip, Pál og Breka. Í skipunum eru skilvindur frá ALFA LAVAL, gírmótorar frá SEW EURODRIVE og dælur frá KSB.