Karfan þín er tóm

Gírmótorar

F - Tannhjólagír

F- Gírinn er hliðraður tannhjólagír með háa nýtni með möguleika á öxulúttaki eða hulsu.
Vegna góðrar hönnunnar er F-gírinn lítill um sig miða við það vægi sem hægt er að yfirfæra í gegnum hann, þess vegna er F-gírinn tilvalinn lausn þar sem pláss er lítið.
Miklir möguleikar eru á úfærslum sem gerir notkunarmöguleika mikla.
Dæmigerð notkun fyrir F-gír eru ýmiskonar flutnigsbúnaður, færibönd og snigla.

SEW-Eurodrive gírar hafa stuttan afgreiðslutíma frá verksmiðjum SEW í Noregi og Þýskalandi auk þess sem Varma & vélaverk hefur töluverðan lager af gírum til að þjóna viðskiptavinum sínum hratt og örugglega.

Tæknilegar upplýsingar
Gírhlutfall  3.77 - 31434
Moment  87 - 18000 Nm
Mótorafl  0.12 - 200 kw

Mögulegar útfærslur:
Fót eða - flangsútfærsla
B5 eða B14 flangs
Öxul eða hulsugír
Hulsa með kílspori, með klemmfóðringu, splæni eða TorqLOC®

Hlekkur: http://www.sew-eurodrive.com

K - Vinkilgír

K - Gírinn er  tannhjóla vinilgír með há nýtni með möguleika á öxulúttaki eða hulsu.
Vegna góðrar hönnunnar er K-gírinn með há nýtni, yfir 96% sem er frábært þegar litið er til vinkilgíra almennt.

Tæknilegar upplýsingar:
Gírhlutfall  3.98 - 32625
Moment  125 - 50000 Nm
Mótorafl  0.12 - 200 kw

Kostir:
Stórt úrval i afli og gírhlutföllum.
Lítið viðahald og góð ending
Nytni í gír, Yfir 96 %
Margþrepa gír sem gefur möguleika á mjög lágum snúning.

Mögulegar útfærslur:
Fót eða - flangsútfærsla
B5 eða B14 flangs
Öxul eða hulsugír
Hulsa með kílspori, með klemmfóðringu,splæni eða TorqLOC®

Hlekkur: http://www.sew-eurodrive.com

R - Tannhjólagír

R- Gírinn er beinn tannhjólagír með há nýtni.
Með sex einsþrepa og fjórtán tveggja - þriggjaþrepa gírstærðum getur SEW-EURODRIVE
boðið upp á ákjósanlegt  hlutfall milli  afls og stærðar.

Tæknilegar upplýsingar:
Gírhlutfall  1.3 - 27001
Moment  31 - 18000 Nm
Mótorafl  0.09 - 160 kw

Kostir:
Mikil nýtni
Mikil ending
Gírstærðir R37 - R167 eftir óskum um niðurgírun og afl
Gírútfærsla RM sérstaklega ætluð fyrir for tankhrærur

Mögulegar útfærslur:
Eins- eða margþrepa gírar
Fót eða - flangsútfærsla
Fót- og flangsaútfærsla
Flagsútfærsla med lengra legunavi og sterkari endalegu.

Hlekkur: http://www.sew-eurodrive.com

S - Snekkjugír

S - Gírinn er  snekkju vinilgír með einu tannhjólaþrepi sem gerir að SEW-EURDRIVE snekkjugírinn er með hærri nýtni en venjulegir snekkjugírar.
Miklir möguleikar á gírhlutföllum gerir S -Gírinn með tilliti til notagildis og hagstæðs verðs.

Tæknilegar upplýsingar:
Gírhlutfall  6.8 - 33818
Moment  43 - 4000 Nm
Mótorafl  0.12 - 22 kw

 
Kostir:
Hagstæðir í verði
Stórt úrval i afli og gírhlutföllum.
Hljóðlátir

Mögulegar útfærslur:
Fót eða - flangsútfærsla
B5 eða B14 flangs
Öxul eða hulsugír
Hulsa með kílspori, með klemmfóðringu,splæni eða TorqLOC®

Hlekkur: http://www.sew-eurodrive.com

W - Vinkilgír SPIROPLAN®

W - Gírinn er  vinkilgír með SPIROPLAN®  tönnum.
Munurinn á W og S gír liggur í efnisvali í tannhjólum, sérstök tannhjólagerð og aluminiumhús.
Þetta geri W - gírinn mjög hljóðlátan, viðhaldslítinn og léttan.
Aluminiumhúsið og nett hönnun gerir þenna gír hentugan fyrir lítil og meðalstór færibönd þar sem pláss er lítið.

Tæknilegar upplýsingar:
Gírhlutföll i  3,2 - 75
Max moment út 12 - 180 Nm
Mótorstærðir 0,09 - 3,0 kw

Kostir:
Hagstæðir í verði
Stórt úrval i afli og gírhlutföllum.
Hljóðlátir

Mögulegar útfærslur:
Fót eða - flangsútfærsla
B5 eða B14 flangs
Öxul eða hulsugír
Hulsa með kílspori ,með klemmfóðringu,splæni eða TorqLOC®

Hlekkur: http://www.sew-eurodrive.com