Karfan þín er tóm

Gufu- og vatnshitakatlar

Hjá Varma & vélaverki er að finna sérfræðiþjónustu á hverskonar kötlum, gufu- og vatnshitakötlum bæði fyrir olíu og rafmagn há- og láspennta
Við gerum arðsemisathuganir, hönnum ketilkerfi, útvegum verð og gerum tilboð í allt sem varðar ketilkerfi. Einnig tökum við okkur alverktöku frá hönnun til notkunnar og skilum ketilkerfum gangsettum til eigenda.

Við höfum komið við sögu m.a hjá eftirtöldum viðskiptavinum:
• Mjólkursamsölunni í Búðardal, Ísafirði,  Akureyri, Egilstöðum og á Selfossi
• Fóðurblöndunni í Reykjavík og hjá Bústólpa á Akureyri
• Rækjuverksmiðjunum á Hólmavík, Akureyri, Bolungavík, Ísafirði
• Orkubúi Vestfjarða, Rarik, Orkuveitu Reykjavíkur
• Vífilfelli á Akureyri, Ölgerðinni
• Fiskimjölsverksmiðjunum í Neskaupstað, Vestmannaeyjum, Vopnafirði, Akranesi
• Plastverksmiðjum Promens, Plastgerð Suðurnesja, Plastási, Plasteyri, Borgarplasti


Katlar og ketilkerfi
Eitt af okkar sérsviðum eru katlar af öllum gerðum; Gufukatlar. Vatnshitakatlar. Olíukatlar. Rafmagnskatlar. Viðarkatlar. Viðarbrennslukatlar
Við veitum faglega ráðgjöf, útvegum og setjum upp katla og ketilkerfi, önnumst stillingar og viðgerðir.

Gufukatlar

Við seljum gufukatla frá eftirfarandi birgjum:

Peder Halvorsen NoregiOlíu- og rafmagnskatlar
Zander & Ingeström í SvíþjóðRafmagnskatla
Fulton í BretlandiOlíu- og rafmagnskatlar
Loos í DanmörkuOlíukatla
Vissmann í ÞýskalandiOlíukatla
Osby Parca í SvíþjóðOlíukatla

Vatnshitakatlar

Við seljum vatnshitakatla frá eftirfarandi birgjum:

Varmeteknikk í NoregiRafmagnskatlar
Peder Halvorsen NoregiOlíukatlar
Oaby Parca í SvíþjóðOlíu- og rafmagnskatlar
Enertech CTC SvíþjóðOlíu- og rafmagnskatlar
Varma & vélaverkRafmagnskatlar

Viðarkatlar

Við seljum viðarkatla frá eftirfarandi birgi:

Enertech CTC SvíþjóðViðarbrennslukatlar af mörgum gerðum.

Áhugaverðir hlekkir

Peder Halvorsenwww.pederhalvorsen.no
Zander & Ingast.www.zeta.se
Fultonwww.fulton.com
Looswww.loos.dk
Vissmannwww.vissmann.com
Osby Parcawww.osbyparca.se
Varmeteknikkwww.varmeteknikk.no
Enertech CTCwww.ctc-heating.com